Grænn & glóandi smoothie Kristjönu Steingríms

Dásamlega grænn, ferskur og hreinsandi drykkur frá Kristjönu Steingríms.

Hráefni:
Handfylli af fersku grænkáli eða 3 kubbar af frosnu grænkæli
Handfylli af fersku spínati eða 3-4 kubbar af frosnum kubbum
1 bolli frosið mangó
1 grænt epli
Safi úr 1/2 sítrónu
Engifer 2 cm
Vatn, 3-4 bollar
Hálf agúrka
2 msk Feel Iceland kollagen duft

Aðferð:
Blandið öllu saman í kraftmiklum blandara og njótið!

← Eldri færsla

Recipes

RSS
Kollagen-Tiramisu frá Jönu Steingríms

Kollagen-Tiramisu frá Jönu Steingríms

Feel Iceland

Kristjana Steingríms setti saman þessa dásamlegu próteinríku tiramisu uppskrift – sem að er bæði ljúffeng á bragðið og falleg í framsetningu.  Hráefni (2 skammtar) 1...

Lestu meira
Heitt kollagenvatn

Heitt kollagenvatn

Feel Iceland

Flestir ættu að reyna að tileinka sér að drekka vel af vatni alla daga til viðhalda góðu vökvajafnvægi í líkamanum. Hér höfum við sett saman...

Lestu meira