Kollagen fyrir þá sem æfa


Regluleg neysla á kollageni getur stutt við liðamót, bein, meltingu, hár og neglur en einnig gefur það húðinni raka.

 

Hvernig getur kollagen bætt árangur við þjálfun?


Kollagen styður við styrk beina og viðheldur vöðvamassa. Það heldur liðamótunum heilbrigðum og hreyfanlegum og styður við endurmyndun bandvefs eins og sinum, liðböndum og brjóski. Regluleg neysla á kollageni getur einnig dregið úr líkum á meiðslum í sinum og liðböndum.

 

Ætti ég að taka kollagen fyrir eða eftir æfingu?


Þegar kemur að því að taka kollagen er engin ákveðin regla um tímasetningu. Sumir kjósa að taka það fyrir æfingu en aðrir eftir á til að styðja við endurheimt. Besti tíminn er einfaldlega þegar það hentar þér best.

 

Við mælum með: Amino Marine Collagen dufti, Marine kollagen dufti með C-vítamíni og náttúrulegu bragðefni: Berry Breeze og Fruit Splash, og Joint Rewind hylkjunum. Finndu allar vörurnar okkar í völdum verslunum og apótekum um land allt – og í netversluninni okkar. 

 

 

" Eftir að ég byrjaði að blanda kollagenduftinu frá Feel Iceland út í morgundrykkinn minn hef ég fundið mikinn mun á mér. Það sem kom mér samt mest á óvart var að ég fór að sjá mikinn árangur hvað varðar þol og styrk."

Dóra Erna

 

„Kollagenið hefur styrkt vöðvauppbyggingu og ég hef bætt mig á æfingum.“

Anna Marta

 

“Var slæm í mjöðmum og það háði mér þegar ég var úti að ganga. Ákvað að prófa Joint Rewind. Hef tekið það í 4 vikur og núna er ég óstöðvandi.”

Sigríður Hanna

← Older Post Newer Post →

Education

RSS
Hvernig kollagen styður við sterkara og heilbrigðara hár

Hvernig kollagen styður við sterkara og heilbrigðara hár

By Feel Iceland

Það er tenging á milli kollagens og hárvaxtar: Þú hefur eflaust heyrt um keratín, prótein sem gegnir lykilhlutverki í hárvexti. Kollagen er ríkt af amínósýrunum...

Read more
5 ráð frá Jönu til að bæta heilsuna

5 tips from Jana to improve your health

By Feel Iceland

Jana is an experienced health chef who has dedicated herself to nutritious food and wellness. After 15 years abroad, including 12 years as the owner...

Read more