Joint Rewind, Joint Therapy

JOINT REWIND – Joint Therapy hylki

JOINT REWIND Joint Therapy er öflug blanda fyrir liðina. Inniheldur kondrótín súlfat og kollagen.

Kollagen er eitt aðaluppbyggingarprótein líkamans, getur hjálpað til við að minnka verki í liðum og stuðlað að heilbrigði þeirra. Kondrótín súlfat er að finna í brjóski, liðböndum og sinum. Inntaka á kondrótín súlfati hefur sýnt klínískan ávinning í einkennabundinni slitgigt í fingrum, hnjám, mjöðmum og mjóbaki.

Non GMO og án allra aukaefna. Inniheldur ekki: glúten, soja, hveiti, laktósa, sterkju, ger eða gerviefni.

Joint Rewind, Joint Therapy dósin inniheldur 200 hylki. Fyrir bestan árangur mælum við með 4 hylkjum á dag, ss. 50 daga skammtur.

• Skammtastærð: 4 hylki
• Fjöldi skammta í íláti: 50
• Magn í skammti, % daglegri neyslu**
• Kaloríur (orka): 2,3kkal
• Prótein: 470mg
• Kondrótín Súlfat: 800mg
• Natríum: 1mg
• Kollagen: 500mg
**Miðast við 2.000 kaloríur

Hreint vatnsrofið kollagenduft. Feel Iceland Amino Marine Collagen er unnið úr villtum fiski af sjálfbærum fiskimiðum í Norður – Atlantshafi. Kollagen er m.a. að finna í öllum liðum, liðamótum, vöðvum og sinum.

Kondrótín Súlfat getur hjálpað til við að halda liðunum sterkum og heilbrigðum

7.500 kr Útsala Vista
Bætir í körfu Bætt í körfu

Umsagnir

Hannað fyrir hversdagsleikann þinn.

Hvort sem þú kýst þægindin við hylkið eða líkar við kraftinn í duftinu okkar, Feel Iceland er hannað til að passa inn í daginn þinn.

Hvaða helgisiði muntu búa til?