Hvernig kollagen styður við sterkara og heilbrigðara hár

Það er tenging á milli kollagens og hárvaxtar: Þú hefur eflaust heyrt um keratín, prótein sem gegnir lykilhlutverki í hárvexti. Kollagen er ríkt af amínósýrunum prólín og glýsín sem eru einnig nauðsynlegar byggingareiningar í myndun keratíns.
Með því að styðja við framleiðslu keratíns getur kollagen aukið styrk hársins og dregið úr slit-og brotmyndun og þannig stuðlað að heilbrigðari og þéttari hárvexti.
Regluleg neysla á kollageni hefur sýnt fram á jákvæð áhrif á styrk bæði hárs og nagla. 

 

Við mælum með: Amino Marine kollagen dufti og Marine kollagen dufti með C-vítamíni og bragðefnum: Fruit Splash og Berry Breeze.

Finndu allar vörurnar okkar í völdum verslunum og apótekum um land allt – og á netversluninni okkar.

 

“Fyrir fáeinum árum fór ég að finna fyrir hárlosi en eftir að ég fór að taka inn Feel Iceland kollagen varð hárlosið minna og hárgreiðslukonan, sem klippir mig spurði mig hvaða vítamín ég væri eiginlega að taka því rótin væri orðin svo þykk af nýjum hárum sem sprottið hafa fram, neglurnar eru líka harðar og fallegar. Kollagenið gerir því sannarlega fjölþætt gagn”

Magnea Huld

← Older Post

Education

RSS
Kollagen fyrir þá sem æfa

Kollagen fyrir þá sem æfa

By Feel Iceland

Regluleg neysla á kollageni getur stutt við liðamót, bein, meltingu, hár og neglur en einnig gefur það húðinni raka.   Hvernig getur kollagen bætt árangur...

Read more
5 ráð frá Jönu til að bæta heilsuna

5 tips from Jana to improve your health

By Feel Iceland

Jana is an experienced health chef who has dedicated herself to nutritious food and wellness. After 15 years abroad, including 12 years as the owner...

Read more