Feel Iceland vinnur til verðlauna

Við erum ótrúlega stolt að hafa hlotið Scandinavian Global Makeup Awards 2020, fyrir tvær af okkar vörum.

Amino Marine kollagenduftið okkar hlaut gullverðlaunin fyrir bestu náttúrulegu vöruna og Age Rewind, Skin Therapy hylkin okkar hlutu bronsverðlaunin fyrir bestu fegurðarvöruna í flokki nýsköpunar (e. Best Innovative Beauty Product).

 

← Eldri færsla Nýrri færsla →

News

RSS
Ný vara: Kollagen með bragðefnum og vítamín C – án viðbætts sykurs!

Ný vara: Kollagen með bragðefnum og vítamín C – án viðbætts sykurs!

Feel Iceland

Við kynnum með stolti nýjar viðbætur í vörulínuna okkar – íslenskt hágæða kollagen með náttúrulegum bragðefnum og vítamín C! Feel iceland Marine collagen – Berry...

Lestu meira
Ný vara – Bone Health Therapy

Ný vara – Bone Health Therapy

Feel Iceland

Það eru gleðitíðindi hjá Feel Iceland teyminu þar sem ný vara sem á sér enga líka er komin á markað eftir áralanga þróunarvinnu. Varan sem...

Lestu meira