Einkamál: Cyber Monday hjá Feel Iceland

Sent af Feel Iceland þann

Kraftmiklar kollagentvennur sem innihalda Amino Marine kollagenduftið okkar (stór eða lítil dós) ásamt Joint Rewind liðahylkjunum.

Kollagentvennan er áhrifarík blanda sem er góð fyrir liðheilsuna!

Kollagentvenna #1 inniheldur stóra dós (300 g)  af Amino Marine kollagendufti ásamt Joint Rewind liðahylkjum á kr. 11.500 (áður kr.15.400)

Kollagentvenna #2 inniheldur litla dós (140 gr) af Amino Marine kollagendufti ásamt Joint Rewind liðahylkjum á kr. 8.900 (áður kr.12.000)

Frí heimsending.

Amino Marine kollagen er 100% hreint hágæða kollagenprótein, fyrir húð, vöðva og liðamót. Stuðlar að uppbyggingu, endurheimt og forvörn. Kollagenið er í duftformi og tilvalið fyrir þá sem vilja viðhalda heilbrigðum líkama, bæta útlit húðar og minnka verki í liðum.  Kollagenið er framleitt úr íslensku fiskroði, aðallega úr þorski, sem syndir villtur um Atlantshafið.  Kollagen er eitt aðal uppbyggingar prótein líkamans og er að finna í öllum liðum, liðamótum, vöðvum, sinum og beinum. Einnig er kollagen mjög stór partur af húð, hári og nöglum. Hver dós inniheldur 300 grömm og við mælum með 5 -10 grömmum á dag, ss. 30 – 60 daga skammtur.

Joint Rewind, Joint Therapy hylkin eru sérstök blanda fæðubótaefna fyrir liðina. Joint Rewind inniheldur Chondroitin Sulfate og Feel Iceland kollagen. Joint Rewind, Joint Therapy dósin inniheldur 200 hylki og við mælum með 4 hylkjum á dag, ss. 50 daga skammtur.

← Eldri færsla Nýrri færsla →

Skildu eftir athugasemd

Success Stories

RSS
Gylfi Einarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu

Gylfi Einarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu

Feel Iceland

Gylfi Einarsson fyrrverandi knattspyrnumaður lagði fótboltaskóna á hilluna árið 2011 vegna meiðsla i mjöðmum. Konan hans benti honum þá á kollagen bætiefnin frá Feel Iceland en...

Lestu meira
Ragnheiður Vernharðsdóttir

Ragnheiður Vernharðsdóttir

Feel Iceland

„Móðurhlutverkið snýst um jafnvægi – þetta er ferðalag stútfullt af ást og kærleika, sem byrjar hjá sjálfri þér“ Ragnheiður Vernharðsdóttir er 4 barna móðir, líkamsræktarþjálfari,...

Lestu meira