Af hverju Feel Iceland kollagen?

Kollagenið frá Feel Iceland er hreint hágæða kollagen sem er framleitt úr íslenskum fiski. Til að ná fram bestu gæðum við framleiðslu kollagensins er notaður sérhannaður tækjabúnaður og hefur það tekið áratugi að besta bæði framleiðsluferlið og gæðin.

Rannsóknir hafa sýnt fram á hraðari upptöku mannslíkamans á kollageni sem unnið er úr fiski samanborið við kollagen sem unnið er úr öðrum dýraafurðum. Kollagen er oftast búið til úr svína- eða nautgripaafurðum en með því að framleiða kollagenið úr íslenskum villtum fisk er ekki hægt að finna nein sýklalyf eða hormón í afurðinni. 

Til að flýta fyrir upptöku líkamans er Feel Iceland kollagenið vatnsrofið og þannig brotið niður í smá mólikúl sem gerir líkamanum kleift að nýta sér það betur. 

Til að staðfesta gæði vörunnar eru sýni úr hverri einustu framleiðslulotu eru send á rannsóknarstofu. 

Feel Iceland kollagenið er 100% hreint kollagen og hentar bæði fyrir Ketó og Lágkolvetna matarræði og inniheldur hvorki rotvarnarefni né önnur aukaefni. 

Nýrri færsla →

Education

RSS
5 ráð frá Jönu til að bæta heilsuna

5 ráð frá Jönu til að bæta heilsuna

Feel Iceland

  Jana er reynslumikill heilsukokkur sem hefur helgað sér næringaríkum mat og vellíðan. Eftir 15 ár erlendis, þar af 12 ár sem eigandi veitingastaðarins Happ...

Lestu meira
Algengar spurningar (FAQ)

Algengar spurningar (FAQ)

Feel Iceland

Hvað er kollagen? Kollagen eru sameindir sem halda vefjum líkamans saman og þess vegna oft kallað “límið” sem heldur líkamanum saman. Kollagen gegnir stóru hlutverki...

Lestu meira