
Verið velkomin!
Saga okkar á rætur sínar að rekja til hafsins sem hefur alla tíð verið uppspretta lífsviðurværis Íslendinga. Feel Iceland hefur stuðlað að nýsköpun og sjálfbærni með fullnýtingu sjávarfangs við strendur Íslands frá árinu 2013. Við leggjum allan metnað í að bjóða upp á virkar, hreinar og umhverfisvænar vörur sem stuðla að auknu heilbrigði og vellíðan.
Náttúruleg íslensk heilsubót
Kollagenið er unnið úr villtum
fiski af sjálfbærum fiskimiðum Íslands.
Nærðu líkamann með náttúrulegu og sjálfbæru kollageni frá Feel Iceland. Vörunum er pakkað í umhverfisvænar og endurvinnanlegar áldósir.
Af hverju Feel Iceland kollagen?
Uppskriftir
Grænn & glóandi smoothie Kristjönu Steingríms
Dásamlega grænn, ferskur og hreinsandi drykkur frá Kristjönu Steingríms. Hráefni:Handfylli af fersku grænkáli eða 3 kubbar af frosnu grænkæliHandfylli af fersku spínati eða 3-4 kubbar...
Kollagen-Tiramisu frá Jönu Steingríms
Kristjana Steingríms setti saman þessa dásamlegu próteinríku tiramisu uppskrift – sem að er bæði ljúffeng á bragðið og falleg í framsetningu. Hráefni (2 skammtar) 1...
Heitt kollagenvatn
Flestir ættu að reyna að tileinka sér að drekka vel af vatni alla daga til viðhalda góðu vökvajafnvægi í líkamanum. Hér höfum við sett saman...
Granóla stykki Jönu
Hollt og gott granóla stykki frá Kristjönu Steingríms (Jönu): * 2 bollar saxaðar hnetur* 1/3 bolli kókosmjöl* 4 msk graskersfræ* 2 msk hempfræ* 1 msk...
Appelsínudrykkurinn góði
Þessi holli og góði appelsínudrykkur frá Kristjönu Steingríms er stútfullur af C-vítamíni sem hjálpar til við inntöku kollagens. Goji ber innihalda síðan mikið magn af...
Heitt súkkulaði með kollageni að hætti Ebbu Guðnýjar
Ebba Guðný Guðmundsdóttir heilsukokkur leggur mikla áherslu á hrein og góð hráefni í uppskriftum sínum. Hér er uppáhaldsblanda að heitu súkkulaði að hætti Ebbu Guðnýjar:...
Morgunverðargleði eða miðnætti
Morgunverðargleði eða miðnætti Hér á Feel Iceland hvetjum við fólk til að tileinka sér jákvæðan lífsstíl. Við trúum á að setja okkur auðveld og viðráðanleg...
Icelandic Blue Smoothie
Icelandic blue smoothie Try our Blueberry smoothie. Perfect for breakfast or lunch. 150 grams of frozen banana 100 grams of almond milk 1 tablespoon cocoa ...
Make things better smoothie
Make things better smoothie Thanks to @GulurRauðurGrænn&salt for this great recipe. 2 scoops Amino Marine Collagen 250 ml of water 2 handful of spinach 2 handful...
The Model's Choice
The Model's Choice This fantastic recipe comes from model, Olympic swimmer and Viking´s actress Ragga Ragnar. A few pieces of frozen strawberries 1 banana 2...
Fylgdu okkur á Instagram

Inspired by nature, founded by women, created for everyone.

Our story starts on the mysterious shores of the island nation of Iceland. Utilizing the treasure troves of geothermal heat, wild fish and health-giving pristine waters has helped this tiny nation in the North Atlantic Ocean survive and prosper since Viking times. Here, beauty is celebrated from an elemental perspective, taking cues from the land and sea to promote natural wellness.

Inspired by nature, founded by women, created for everyone.

Our story starts on the mysterious shores of the island nation of Iceland. Utilizing the treasure troves of geothermal heat, wild fish and health-giving pristine waters has helped this tiny nation in the North Atlantic Ocean survive and prosper since Viking times. Here, beauty is celebrated from an elemental perspective, taking cues from the land and sea to promote natural wellness.
Why collagen
1
Ingredients matter

We use wild caught nutrient-dense Icelandic fish from Iceland´s cold clean waters to create our best-selling collagen supplements.
2
A beautiful take
on sustainability

Our collagen is derived from wild caught Icelandic fish skin thus optimizing fishing practices by reducing waste. Feel Iceland is a company rooted in sustainability that strives to create pure and effective products which are less impactful on the environment.
3
Designed for
your everyday

Navigate your own path to health and wellness the Icelandic way. Our easy-to-use collagen supplements are available in powder and capsule form.
Products
Replenish your body’s natural resources with Feel Iceland´s ethically sourced marine collagen sustainable in product, footprint and packaging.
journal
Follow
Recipes and Rituals
feel story
Growing up in Iceland, our co-founders Hrönn and Kristín learned from a young age that the clean North Atlantic ocean holds the secret to beauty and longevity. These clean, pure waters carry a bounty of nutrient-dense fish that are the first step in creating the best collagen supplements in the world.
We use wild-caught fish to create our products, optimizing fishing practices by reducing waste. The Feel Iceland difference is the flash freezing of the fish, which preserves key nutrients.
Feel Iceland is and opportunity to do good in the world of wellness: creating effective beauty supplements that are less impactful on the environment.

Contact us: heyusa@feeliceland.com