Verið velkomin!
Feel Iceland er stofnað af konum fyrir konur. Fyrsta varan okkar kom ámarkað árið 2014 þegar kollagen var lítið þekkt en í dag er Feel Icelandkollagenið það mest notaða á Norðurlöndunum.
Frá árinu 2013 höfum við nýtt yfir 3.000 tonn af fiskroði sem áður varfargað til að búa til hágæða fæðubótaefni og drykki. Feel Iceland kollagenið erframleitt úr íslensku fiskroði í hátækni framleiðslu með gæðastandarda fyrirlyfjafyrirtæki til þess að tryggja bestu mögulegu gæðin.
Við leggjum okkur fram við að bjóða aðeins upp á hreinar hágæðavörur semhafa jákvæð áhrif á samfélag okkar og umhvefi.