Leyndarmálið að baki fallegri húð Lindu Ben

Áhrifa­vald­ur­inn og eld­hús­gyðjan Linda Ben. hugs­ar afar vel um heils­una og hér galdr­ar hún fram smoot­hie sem hún seg­ir að sé al­gjör undra­drykk­ur. Linda set­ur kolla­gen út í drykk­inn frá ís­lenska frum­kvöðlafyr­ir­tæk­inu Feel Ice­land en vör­ur frá þeim hafa notið mik­illa vin­sælda og þykja afar vandaðar. 

„Blá­ber og jarðarber eru full af c-víta­mín­um og andoxun­ar­efn­um, ban­ani er rík­ur að góðum steinefn­um, graskers­fræ eru rík að sinki sem er gott fyr­ir húðina, hör­fræ eru rík að omega 3 sem nær­ir húðina að inn­an, hnetu­smjörið gef­ur góða fitu og hafr­ar eru rík­ir að lífs­nauðsyn­leg­um víta­mín­um. Síðast en ekki síst inni­held­ur þessi smoot­hie kolla­gen. Kolla­gen er eitt aðal­upp­bygg­ingar­prótein lík­am­ans og er að finna í öll­um liðum, liðamót­um, vöðvum, sin­um og bein­um. Einnig er kolla­gen mjög stór part­ur af húð, hári og nögl­um. Með því að taka inn kolla­gen aukast lík­urn­ar á því að lík­am­inn fram­leiði það í meira magni en fram­leiðsla kolla­gens minnk­ar með aldr­in­um.“

 

← Eldri færsla Nýrri færsla →

News

RSS
Ný vara – Bone Health Therapy

Ný vara – Bone Health Therapy

Feel Iceland

Það eru gleðitíðindi hjá Feel Iceland teyminu þar sem ný vara sem á sér enga líka er komin á markað eftir áralanga þróunarvinnu. Varan sem...

Lestu meira
Þeytari

Þeytari

Feel Iceland

Feel Iceland þeytarinn er tilvalinn til notkunar við að blanda kollagenduftinu út í heilta eða kalda drykki.        

Lestu meira