Appelsínudrykkurinn góði

Sent af Feel Iceland þann

Þessi holli og góði appelsínudrykkur frá Kristjönu Steingríms er stútfullur af C-vítamíni sem hjálpar til við inntöku kollagens. Goji ber innihalda síðan mikið magn af C-vítamíni, járni og andoxunarefnum.

Hráefni:
2 flysjaðar appelsínur
1 msk Feel Iceland kollagen duft
2 msk goji ber (má slepppa)
1 bolli klakar

Aðferð:
Blandið öllu saman í kraftmiklum blandara og njótið

← Eldri færsla Nýrri færsla →

Uppskriftir

RSS
Kristjana Steingríms green and glowing smoothie

Grænn & glóandi smoothie Kristjönu Steingríms

By Feel Iceland

Dásamlega grænn, ferskur og hreinsandi drykkur frá Kristjönu Steingríms. Hráefni:Handfylli af fersku grænkáli eða 3 kubbar af frosnu grænkæli

Lestu meira
Collagen-Tiramisu from Jana Steingríms

Kollagen-Tiramisu frá Jönu Steingríms

By Feel Iceland

Kristjana Steingríms setti saman þessa dásamlegu próteinríku tiramisu uppskrift – sem að er bæði ljúffeng á bragðið og falleg í framsetningu.  Hráefni (2 skammtar) 1...

Lestu meira