
„Kollagenið hafði mikið að segja í batanum eftir hnéaðgerðina. Ég hef bæði þjálfað með því og án þess og finn mikinn mun, mér finnst liðamótin slípaðri og smurðari með kollageninu. Ég finn líka stóran mun á húðinni og á Suðurskautinu vorum við öll farin að nota kollagenið því þurrkur, frost og sól þurrka fljótt upp húðina. Með kollageninu varð endurheimtin betri, húðin jafnaði sig fyrr og betur, og varð sterkari. Ég byrja því alla daga á að fá mér Feel Iceland kollagen út í morgunkaffibollann minn og finnst eitthvað vanta ef kollagenið fylgir ekki kaffinu.“ segir Siggi Bjarni Sveinsson.