Áfyllingarpakkinn



Áfyllingarpakkinn
Áfyllingarpakkinn inniheldur eina stóra dós af AMINO MARINE COLLAGEN dufti og tvo áfyllingarpoka sem hvort um sig samsvarar magni einnar stórrar dósar (3x300gr).
*Ef þú átt nú þegar dós, getur þú sett inn skilaboðin „ég á dós“ undir aðrar upplýsingar og færð þá áfyllingarpoka í staðin.
Kollagen er eitt helsta uppbyggingarprótein líkamans og er að finna í öllum liðum, liðamótum, vöðvum, sinum, húð, hári, nöglum og beinum. Tilvalið til að viðhalda styrkleika liðbanda, mýkt húðarinnar og beinþéttni.
Kollagenið er vatnsrofiið sem þýðir að það er brotið niður í smærri sameindir til að auðvelda líkamanum að taka það upp. Kollagenið okkar inniheldur 18 lífsnauðsynlegar amínósýrur.
Non GMO og án allra aukaefna. Inniheldur ekki: glúten, soja, hveiti, laktósa, sterkju, ger eða gerviefni.
Stóra Amino Marine Collagen duftið inniheldur 300g. Fyrir bestan árangur mælum við með 1 – 2 mæliskeiðum (5 – 10g).
Blandið kollagenduftinu í mat eða drykk að eigin vali.
• Skammtastærð: 1 - 2 matskeiðar (5 - 10g)
• Fjöldi skammta í íláti: 30 – 60
• Magn í skammti, miðað við 10g
• Hitaeiningar (orka): 188kJ/45kkal
• Fita: 0g
• Kólesteról: 0g
• Kolvetni: 0g
• Sykur: 0g
• Prótein: 9,4g
• Natríum: 0,02g
• Marine Collagen: 10g
Hreint vatnsrofið kollagenduft. Feel Iceland Amino Marine Collagen er unnið úrvilltum fiski af sjálfbærum fiskimiðum í Norður – Atlantshafi.
Umsagnir
Hannað fyrir
hversdagsleikann þinn.
Hvort sem þú kýst þægindin við hylkið eða líkar við kraftinn í duftinu okkar, Feel Iceland er hannað til að passa inn í daginn þinn.
Hvaða helgisiði muntu búa til?
