Feel Iceland

Kollagen

Húð, vöðvar og liðamót

Banner Image

Verið velkomin!

Saga okkar á rætur sínar að rekja til hafsins sem hefur alla tíð verið uppspretta lífsviðurværis Íslendinga. Feel Iceland hefur stuðlað að nýsköpun og sjálfbærni með fullnýtingu sjávarfangs við strendur Íslands frá árinu 2013. Við leggjum allan metnað í að bjóða upp á virkar, hreinar og umhverfisvænar vörur sem stuðla að auknu heilbrigði og vellíðan.

Lestu meira um okkur

Náttúruleg íslensk heilsubót

Kollagenið er unnið úr villtum
fiski af sjálfbærum fiskimiðum Íslands.

Nærðu líkamann með náttúrulegu og sjálfbæru kollageni frá Feel Iceland. Vörunum er pakkað í umhverfisvænar og endurvinnanlegar áldósir.

Af hverju Feel Iceland kollagen?

Hráefni skipta máli

Notaður er villtur, næringarríkur íslenskur fiskur, sem veiddur er úr Atlantshafinu til þess að búa til hágæða Kollagen fæðubótaefni.

Heillandi nálgun á sjálfbærni

Fyrirtækið var stofnað með það að leiðarljósi að stuðla að aukinni sjálfbærni og vellíðan fólks. Með nýtingu á fiskroði er bæði verið að lágmarka sóun og einnig að skapa margfalt meiri verðmæti úr fiskinum. Vörur Feel Iceland bera með stolti stimpil Iceland Responsible Fisheries.

Hannað fyrir hversdagsleikann þinn

Finndu það sem hentar þér hvað varðar heilsu og vellíðan. Kollagen fæðubótarefnin okkar eru auðveld í notkun og fáanleg bæði í duft- og hylkjaformi.

Uppskriftir

Grænn & glóandi smoothie Kristjönu Steingríms

Grænn & glóandi smoothie Kristjönu Steingríms

Dásamlega grænn, ferskur og hreinsandi drykkur frá Kristjönu Steingríms. Hráefni:Handfylli af fersku grænkáli eða 3 kubbar af frosnu grænkæliHandfylli af fersku spínati eða 3-4 kubbar...

Lestu meira
Kollagen-Tiramisu frá Jönu Steingríms

Kollagen-Tiramisu frá Jönu Steingríms

Kristjana Steingríms setti saman þessa dásamlegu próteinríku tiramisu uppskrift – sem að er bæði ljúffeng á bragðið og falleg í framsetningu.  Hráefni (2 skammtar) 1...

Lestu meira
Heitt kollagenvatn

Heitt kollagenvatn

Flestir ættu að reyna að tileinka sér að drekka vel af vatni alla daga til viðhalda góðu vökvajafnvægi í líkamanum. Hér höfum við sett saman...

Lestu meira
Matcha & kollagen bitar Jönu

Matcha & kollagen bitar Jönu

Súper hollir, fallegir og fljótlegir orkubitar frá Kristjönu Steingríms (Jönu): * 3 bollar kókosmjöl* 1 bolli möndlumjöl* 1-2 msk Feel Iceland kollagen duft* 1/3 bolli...

Lestu meira
Granóla stykki Jönu

Granóla stykki Jönu

Hollt og gott granóla stykki frá Kristjönu Steingríms (Jönu): * 2 bollar saxaðar hnetur* 1/3 bolli kókosmjöl* 4 msk graskersfræ* 2 msk hempfræ* 1 msk...

Lestu meira
Appelsínudrykkurinn góði

Appelsínudrykkurinn góði

Þessi holli og góði appelsínudrykkur frá Kristjönu Steingríms er stútfullur af C-vítamíni sem hjálpar til við inntöku kollagens. Goji ber innihalda síðan mikið magn af...

Lestu meira
Heitt súkkulaði með kollageni að hætti Ebbu Guðnýjar

Heitt súkkulaði með kollageni að hætti Ebbu Guðnýjar

Ebba Guðný Guðmunds­dótt­ir heilsukokkur legg­ur mikla áherslu á hrein og góð hráefni í uppskriftum sínum. Hér er upp­á­halds­blanda að heitu súkkulaði að hætti Ebbu Guðnýjar:...

Lestu meira
Kakó Kollagen Smoothie

Kakó Kollagen Smoothie

Kakó Kollagen Smoothie Kakókollagendrykkur sem nærir húð og hár sem er framleiddur af Linda Ben, áhrifavaldi, uppskriftahöfundi og matarstílista. Þessi smoothie er ljúffengur og fullur...

Lestu meira
Morgunverðargleði eða miðnætti

Morgunverðargleði eða miðnætti

Morgunverðargleði eða miðnætti Hér á Feel Iceland hvetjum við fólk til að tileinka sér jákvæðan lífsstíl. Við trúum á að setja okkur auðveld og viðráðanleg...

Lestu meira
Icelandic Blue Smoothie

Icelandic Blue Smoothie

Icelandic blue smoothie Try our Blueberry smoothie. Perfect for breakfast or lunch.   150 grams of frozen banana  100 grams of almond milk  1 tablespoon cocoa ...

Lestu meira

Fylgdu okkur á Instagram